Meirihlutinn fallinn

bilde

 

 

 

 

 

 

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem Capacent gerði fyrir Stöð 2, er meirihlutinn í Reykjavík kolfallinn. Það kemur ekki á óvart því annar eins meirihluti hefur aldrei nokkurn tíma verið við völd í Reykjavík. Mikið er ég feginn að búa ekki í Reykjavík um þessar mundir.

Nú bíður maður bara eftir nýjum kosningum og vonar að  Vinstri græn og Samfylkingin myndi meirihluta eftir þær kosningar.


mbl.is Tæp 2% borgarbúa kysu F-lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Mig undrar mest þessi 1,8% hverjir eru það eiginlega ?

Jón Ingi Cæsarsson, 7.8.2008 kl. 21:03

2 identicon

Það byrjar eflaust á æ og endar á ttmenni

Steinar (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 00:18

3 identicon

Ætli þetta séu ekki fylgismenn Frjálslynda flokksins sem vita að Ólafur F verður ekki í kjöri fyrir þá eftir tvö ár!

Steingrímur Jónsson (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband