Meirihlutinn fallinn

bilde

 

 

 

 

 

 

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem Capacent gerði fyrir Stöð 2, er meirihlutinn í Reykjavík kolfallinn. Það kemur ekki á óvart því annar eins meirihluti hefur aldrei nokkurn tíma verið við völd í Reykjavík. Mikið er ég feginn að búa ekki í Reykjavík um þessar mundir.

Nú bíður maður bara eftir nýjum kosningum og vonar að  Vinstri græn og Samfylkingin myndi meirihluta eftir þær kosningar.


mbl.is Tæp 2% borgarbúa kysu F-lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband