Ţriđjudagur, 16. september 2008
Klukk
Dröfn klukkađi mig. Ţar sem hún sagđist vera alveg viss um ađ ég myndi ekki svara klukkinu ţá lćt ég verđa ađ ţví. Líklegast ţekkir hún mig ţađ vel ađ hún veit hvađa ađferđ dugar á mig.
1. Fjögur störf sem ég hef unniđ:
Öskukall - Reykjavíkurborg
Bankastarfsmađur - Landsbankinn í Austurstrćti í Reykjavík
Sjómađur - Hafskip
Fiskvinnsla - Bolungarvík og Vestmannaeyjar
2.Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
Englar alheimsins 2000 - Friđrik Ţór Friđriksson/Einar Már Guđmundsson
Moulin Rouge 2001 - Međ Nicole Kidman o.fl.
Gaukshreiđriđ (One Flew Over the Cuckoo's Nest ) 1975 - Međ Jack Nicholson
Forrest Gump 1994 - Međ Tom Hanks
3.Fjórir stađir sem ég hef átt heima á:
Tunguvegi Reykjavík
Háaleitisbraut Reykjavik
Lier Noregi
Austurvegi Selfossi
4.Fjórir sjónvarpsţćttir sem ég horfi helst á:
Fréttir
Kastljós
Fréttir
Kastljós
5.Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
Portugal 1984 - Cascais
Hornstrandir 2001
Spánn 2006 - Calpé
Bandaríkin 2007 - Boston
6. Fjórar síđur sem ég heimsćki daglega (reglulega):
dh.is
mbl.is
sara.is
gudmundsson.blog.is
7. Fjórir réttir sem mér finnst góđir:
Kjúklingarétturinn hennar Sjafnar
Steikti fiskurinn hennar Sjafnar sem ég borđađi í kvöld
Poppkorniđ mitt sem ég borđa oft
Laugardagsnammiđ
8.Fjórar bćkur sem ég les amk. árlega:
Les engar bćkur árlega
Er ađ lesa bókina; Áđur en ég dey eftir Jenny Dovnham
Ţađ sem ég les amk. árlega er Fréttablađiđ, Blađiđ, Dagskráin og Glugginn
Ég klukka Huldu mömmu hennar Önnu Guđrúnar vinkonu Ástrósar, http://natturbarn.blog.is/blog/natturbarn/
ég klukka Júlíu hennar Ellu og Rúnars bróđur; http://juliabirgis.bloggar.is/
og ég klukka Gylfa vin minn á Ísafirđi; http://gylfigisla.blog.is/
Hann hlýtur ađ vita hvađ er ađ klukka ţó ađ hann sé orđinn gamall. Gylfi ef ţú ert ekki međ á nótunum ţá ţýđir ţetta ađ ţú átt ađ afrita spurningarnar hér fyrir ofan, fylla inn í og setja á heimasíđuna ţína.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:08 | Facebook
Athugasemdir
Hć hć
Heyrđu, ég tek ţessari áskorun :) (klukki) Gaman ađ ţessu
Júlía (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 22:47
Tetta var skemmtilegt=)
Drofn (IP-tala skráđ) 17.9.2008 kl. 01:34
Já ótrúlega skemmtilegt Dröfn. Mamma ţín var reyndar eitthvađ ađ tala um ađ ég hefđi veriđ lengi ađ ţessu en ég var skotfljótur.
Flott Júlía ađ ţú takir klukkinu.
Kveđja, Hilmar
Hilmar Björgvinsson, 17.9.2008 kl. 14:05
ja hérna ţessir krakkar í dag. Halda ađ viđ vitum ekki neitt. En viđ klikkum ekki á smáatriđunum. kv. Sammý
Salóme (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 17:36
Ekkert blogg fra Glasgow??
Drofn (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 05:18
Jú núna er ţađ komiđ Dröfn mín. Ţetta er blogg frá Glasgow en skrifađ á Íslandi.
Hilmar Björgvinsson, 4.10.2008 kl. 17:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.