Mánudagur, 11. ágúst 2008
Á slóðum Komodo dreka
Dröfn og Sara eru nú staddar á Flores, sem er ein af Indonesieyjunum austan vid Bali. Þær eru búnar ad leigja bát sem siglir med þær til Rinca, en þar ætla þær að leita af hinum mikla Komodo dreka.
Komodo drekar eru konungar eðlanna, að medaltali 2 m á lengd. Drekarnir eru lífshættulegir þannig að það er eins gott að stelpurnar fari varlega.
Annars er allt gott að frétta á þeim og eru þær búnar að ferðast mikid síðustu daga eins og Dröfn segir á bloggsíðunni sinni http://www.dh.is/
Þar segir hún m.a.:
Erum bunar ad sigla mikid sidustu daga og keyra meira. Sigldum yfir til Flores og sigldum tadan yfir til Gili-eyja. Sigldum a milli Gili-eyjanna og aftur til Lombok, keyrdum a austurenda Lombok, sigldum yfir til Sumbawa. Keyrdum tvert yfir Sumbawa og sigldum hingad yfir til Flores. Ef tid hafid ahuga, endilega skodid tetta a korti. Eg vissi ekki ad tessar eyjar vaeru til adur en eg kom til Indonesiu. Satt best ad segja vissi eg eiginlega ekkert um Indonesiu adur en eg akvad ad koma hingad.
Þær eru búnar að kafa á stað sem heitir Tulamben á Bali.
,,Tulamben er ofsalega afskekktur stadur en ferdamannastraumurinn tar er haefilegur vegna 120 m skipsflaksins sem liggur i hafinu rett vid strondina. Vid fengum gistingu beint fyrir framan flakid og adeins nokkrum klst eftir ad vid maettum a stadinn hofst kofunarkennsla. "
Lesið nánar á heimasíðu Drafnar um allt sem þær sáu þegar þær köfuðu og það sem á daga þeirra hefur drifið síðustu daga.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.