Þriðjudagur, 6. mars 2007
Magnað safn
Louvre safnið í París er eitt merkilegasta listasafn sem ég hef heimsótt. Eyddi þar góðum hluta úr degi í fyrrahaust með því að skoða það á hlaupum. Þetta er það stórt safn að maður þarf að heimsækja það oft. Kíki örugglega aftur á það í maí. Safn sem allir verða að heimsækja sem fara til Parísar.
Mér þykir miður að flytja eigi hluta af því úr landi. Slæmt fyrir París en gott fyrir Abu Dhabi.
![]() |
Louvre opnar útibú í Abu Dhabi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.