Þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Álfa og tröllasafn á Stokkseyri
Draugasafnshöfðingjarnir með Benedikt Guðmundsson í broddi fylkingar eiga heiður skilinn fyrir frábært framtak. Það er dýrmætt fyrir sveitarfélag eins og Árborg að eiga svona framtaksamt fólk sem lætur verkin tala. Menningarverstöðin á Stokkseyri er orðið eitt merkilegasta menningarhús landsins.
Álfa og tröllasafnið er góð viðbót við Draugasafnið og öll hin söfnin á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Til hamingju!
Álfa- og tröllasafn opnað á Stokkseyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Man eftir því þegar þarna var unnin fiskur,og hefði gjarnan vilja sja það í dag'Eg óska þeim samt til hamingju með þetta frábæra framtak.kv.
Georg Eiður Arnarson, 20.2.2007 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.