Sunnudagur, 11. febrúar 2007
Sannkölluð hetja
Hann Egill er sannkölluð hetja. Gaman þegar börnum eru veittar viðurkenningar fyrir afrek sín. Átta ára drengur stendur sig ótrúlega vel í aðstæðum sem margir fullorðnir hefðu átt erfitt með að höndla. Þetta sýnir okkur mikilvægi þess að hafa forvarnir í lagi og nauðsyn þess að þjálfa alla í skyndihjálp. Í svona aðstæðum skipta mínútur öllu máli. Til hamingju Egill!
Átta ára drengur hlaut viðurkenningu sem Skyndihjálparmaður ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.