Mánudagur, 1. september 2008
Brúarhlaupið á laugardaginn
Við Ástrós ætlum að hlaupa á laugardaginn í Brúarhlaupinu á Selfossi. Við hlupum í Reykjavíkurmaraþoninu um daginn og við komumst bæði í mark. Ætlar þú að hlaupa?
Vinir og fjölskylda | Breytt 8.9.2008 kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)