Laugardagur, 9. ágúst 2008
Clapton er snillingur
Eiric Clapton var ótrúlega góđur í Egilshöll í kvöld. Hann er gítarsnillingur og frábćr söngvari. Ég hef hlustađ á ţennan góđa tónlistarmann í gegnum árin og ţó mest á menntaskólaárum mínum í MH. Ţađ var ţví mikil upplifun ađ hlusta á hann á tónleikum í kvöld spila lögin sem mađur hefur hlustađ á í gegnum árin. Hann er snillingur og hans hljómsveit.
Ellen Kristjánsdóttir kom mér á óvart međ mörg góđ lög. Skemmtileg hljómsveit sem hún bjó til fyrir tónleikana.
![]() |
Um 12.000 hlýđa á Clapton |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |