Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Dröfn í Tulamben
Í dag er Dröfn stödd í Tulamben á norður Balí. Þar ætla vinkonurnar að kafa ef tækifæri gefst til. Í gær voru þær í bæ sem heitir Ubud sem er í klukkustundar fjarlægð frá Kuta.
Hér fyrir neðan er mynd af Dröfn á eldfjallinu Bromo á austur Jövu.
Þessa mynd tók Dröfn af eldfjallinu Bromo.
Hér er fjölskyldan hennar Söru sem býr í Semarang sem er á Jövu. Þangað fara stelpurnar aftur eftir nokkra daga.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)