Miđvikudagur, 30. júlí 2008
Finnlandsfarinn á leiđ heim
Hún Ástrós kemur heim frá Finnlandi í dag eftir góđa heimsókn hjá Björgvin og Pirjo. Hér fyrir neđan má sjá mynd af henni á árabát á Saima vatni. Einnig eru fleiri myndir í myndaalbúmi og enn fleiri á síđunni hans Björgvins; http://bjorgvinbjorgvinsson.blog.is
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)