Skjaldbökusund

Þegar Dröfn og Rebekka voru á Samóa eyjum var ýmislegt brallað. Hér fyrir neðan má t.d. sjá Dröfn synda með skaldböku eða var það skjaldbaka sem var að synda með Dröfn?

Skjaldbaka með Dröfn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er engin smá skjaldbaka.

Veiðimenn frá Samoa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér má sjá veiðimenn frá Samoa eyjum róa. Þetta eru engir frystitogarar.

Annar er allt gott að frétta af Dröfn. Þær Rebekka fóru frá Samoa til Los Angeles og kom Rebekka  til Íslands fyrir um þremur dögum.  Núna er Dröfn ein á ferðalagi og var í San Francisco þegar ég heyrði í henni í fyrradag.


Bloggfærslur 8. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband