Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mánudagur, 1. janúar 2007
Gleđilegt nýtt ár
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.1.2007 kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 31. desember 2006
Rauđa húsiđ á Eyrarbakka
Veitingarstađurinn Rauđa húsiđ á Eyrarbakka er stađur sem ég mćli međ. Fór ţangađ á föstudagskvöldiđ ásamt nokkrum félögum mínum úr VG í Árborg. Áttum ţar ánćgjulega kvöldstund saman ţar sem pólitísk umrćđa var lögđ ađ mestu leyti til hliđar.
Maturinn í Rauđa húsinu er alltaf jafn góđur. Hef fariđ ţangađ annađ slagiđ síđustu árin og hef alltaf veriđ jafn ánćgđur međ matinn og ţjónustuna. Stađurinn er međ heimasíđu sem vert er ađ skođa: http://www.raudahusid.is.
Ég bendi fólki sérstaklega á ađ lesa um sögu Eyrarbakka sem er mjög merkileg. Í ţví samhengi bendi ég m.a. annars á heimasíđuna; http://www.eyrarbakki.is/
Verslunar- og siglingarsaga stađarins er löng. Á fyrstu öldum byggđar á Íslandi verđur ţar til höfn og um 1100 verđur höfnin á Eyrarbakka ein helsta höfn Suđurlands allt fram til seinni heimstyrjaldar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 24. desember 2006
Gleđileg jól
Sendi öllum nćr og fjćr mínar bestu jóla og nýárskveđjur. Njótiđ jólanna og vonandi verđa hátíđisdagarnir flestum til gleđi og yndisauka.
Jólakveđjur,
Hilmar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 10. desember 2006
Jólasveinarnir í heimsókn
Í gćr komu jólasveinarnir á Selfoss frá Ingólfsfjalli. Skemmtilegir sveinar ţađ. Reyndar var ţetta bara stutt heimsókn í tilefni ţess ađ veriđ var ađ kveikja á jólatrénu viđ Hótel Selfoss. Ţeir fóru strax aftur heim til sín ađ ţví loknu. Ţađ styttist í ţađ ađ ţeir fari ađ koma einn og einn og fćra stilltum börnum eitthvađ fallegt í skóinn. Vonandi hefur óţćgđin í sumum í síđustu viku ekki smitast til barnanna.
Fyrr um daginn var jólafimleikasýning Fimleikadeildar Selfoss. Reyndar voru ţćr tvćr sýningarnar, ein fyrir hádegi og ein eftir hádegi. Ástrós dóttir mín tók ţátt í sýningunum sem voru mjög skemmtilegar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 5. desember 2006
Flottir tónleikar
Fórum á fína tónleika í kvöld í Laugadalshöllinni. Evrópsku dívurnar. Sissel og Eivör voru lang bestar. Ragga stóđ sig vel eins og venjulega. Glćsilegir tónleikar í alla stađi, međ 50 manna strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, Drengjakór Reykjavíkur og Karlakórnum Fóstbrćđum.
Evrópsku dívurnar eru frá Fćreyjum, Grikklandi, Írlandi, Íslandi og Noregi. Söng hver um sig jólalag frá sínu landi. Ragga Gísla söng Ţađ á ađ gefa börnum brauđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)